8.6.2011 | 11:32
Afrekshópur E og F hjá Arnóri
Frá og međ mánudeginum 13. júni verđur smá breyting á ćfingatímunum hjá okkur. Á mánudögum verđum viđ međ einkatíma hjá mér í Básum, 20 mínutur á mann.
Á ţriđjudögum spilum viđ saman kl 8.30 í Grafarholtinu og síđan ćfum viđ í 2 hópum á miđvikudögum.
Tímarnir hjá okkur í sumar verđa eftirfarandi:
Mánudagar í Básum:
9.00 - 9.20 Viktor Ingi
9.20 - 9.40 Ingvar
9.40 - 10.00 Kristófer
10.00 - 10.20 Friđrik
10.20 - 10.40 Jón Valur
10.40 - 11.00 Oddur
11.00 - 11.20 Jóhannes
11.20 - 11.40 Teddi
11.40 - 12.00 Óttar
Ţriđjudagar: Spil á Grafarholtsvelli, mćting 8.20 og skađfesta skráningu í síma 585-0210 daginn áđur.
Miđvikudagur í Básum, ćfing:
kl 9.00 - 10.30 Viktor Ingi, Ingvar, Oddur, Jón Valur
kl 10.30 - 12.00 Friđrik, Kristófer, Teddi, Jóhannes og Óttar.
Ţađ voru margir góđir hringir hjá okkur á spilaćfingunni í gćr, ţriđjudag. Ţiđ hafiđ allir stađiđ ykkur vel ţessar fyrstu 2 vikur og ţiđ hafiđ allir getuna til ađ bćta ykkur helling. Í sumar munum viđ spila mikiđ og halda áfram ađ bćta forgjöfina.
Ég mćli međ ađ ţiđ reyniđ ađ bćta forgjöfina í hvert skiptiđ sem ţiđ fariđ ađ spila en muna ađ láta međspilarana telja og skrifa fyrir ykkur skoriđ og kvitta undir.
Sjáumst á mánudaginn í Básum,
Arnór Ingi, 770 2111.
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.