3 Gull, 3 Silfur og 3 Brons á fyrsta Arion móti sumarsins

Glćsilegur árangur já GR krökkunum á fyrsta stigamóti ársins sem fram fór á Hellu viđ mjög erfiđar ađstćđur. Fella ţurfti leik niđur eftir hádegi í dag ţar sem hćtta skapađist af öskufalli á vellinum.

Hér koma svo ústlitin sem lofa góđu fyrir sumariđ:

Drengir 17-18 ára

Gull - Magnús Björn Sigurđsson

Silfur - Hallldór Atlason

Stúlkur 17-18 ára

Brons - Halla Björk Raknarsdóttir

Drengir 15-16 ára

Silfur - Árni Freyr Hallgrímsson

Brons - Stefán Ţór Bogason

Stúlkur 15-16 ára

Gull - Guđrún Pétursdóttir

Drengir 14 ára og yngri

Brons - Eggert Kristján Kristmundsson

Stúlkur 14 ára og yngri

Gull - Ragnhildur Kristinsdóttir

Silfur - Karen Ósk Kristjánsdóttir

FRÁBĆR ÁRANGUR KRAKKAR..........Grin

Nú herđum viđ okkur í stuttaspils ćfingum og bćtum GULLUM í safniđ á nćsta móti.

Mbk, Ţjálfarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband