3 nýjir þjálfarar og uppfærðar sumartöflur

Það er mikil gleði í herbúðum okkar þessa dagana enda búið að ganga frá ráðningu þriggja nýrra þjálfara.............:-) Við erum búin að fá til liðs við okkur mikla snillinga sem eru allir GR ingar í húð og hár og hafa alist upp í gegnum unglinga og afreksstarf klúbbsins, allir með gríðalega keppnisreynslu, landsliðferil ( tveir enn í landsliði Íslands) og reynslu af háskóla golfi í USA.

Þessir snillingar eru: Örn Sölvi Halldórsson, Arnór Ingi Finnbjörnsson og Andri Þór Björnsson............

Örn Sölvi mun taka við þjálfun á almennum hópum, Arnór Ingi tekur við afrekshópum E-F og Andri Þór verður með yngsta hópinn okkar í almenna starfinu (2000-2004).

VIÐ BJÓÐUM ÞÁ INNILEGA VELKOMNA TIL STARFA OG HLÖKKUM TIL SUMARSINS...................:-)

Við þurftum að gera breitingar á sumartöflunum sem voru komnar á netið og þær má finna á grgolf.is undir: unglingastarf/æfingatöflur.

OPNAÐ VERÐUR FYRIR SKRÁNINGU Á SUMARÆFINGARNAR Á SKRIFSTOFU GR NÆSTKOMANDI MÁNUDAG.

Mbk, þjálfarar P.s. Sendum baráttu kveðjur til allra sem eru að keppa á Arion og Áskoranda mótunum um helgina...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband