19.5.2011 | 08:54
3 nýjir þjálfarar og uppfærðar sumartöflur
Það er mikil gleði í herbúðum okkar þessa dagana enda búið að ganga frá ráðningu þriggja nýrra þjálfara.............:-) Við erum búin að fá til liðs við okkur mikla snillinga sem eru allir GR ingar í húð og hár og hafa alist upp í gegnum unglinga og afreksstarf klúbbsins, allir með gríðalega keppnisreynslu, landsliðferil ( tveir enn í landsliði Íslands) og reynslu af háskóla golfi í USA.
Þessir snillingar eru: Örn Sölvi Halldórsson, Arnór Ingi Finnbjörnsson og Andri Þór Björnsson............
Örn Sölvi mun taka við þjálfun á almennum hópum, Arnór Ingi tekur við afrekshópum E-F og Andri Þór verður með yngsta hópinn okkar í almenna starfinu (2000-2004).
VIÐ BJÓÐUM ÞÁ INNILEGA VELKOMNA TIL STARFA OG HLÖKKUM TIL SUMARSINS...................:-)
Við þurftum að gera breitingar á sumartöflunum sem voru komnar á netið og þær má finna á grgolf.is undir: unglingastarf/æfingatöflur.
OPNAÐ VERÐUR FYRIR SKRÁNINGU Á SUMARÆFINGARNAR Á SKRIFSTOFU GR NÆSTKOMANDI MÁNUDAG.
Mbk, þjálfarar P.s. Sendum baráttu kveðjur til allra sem eru að keppa á Arion og Áskoranda mótunum um helgina...
Flokkur: Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 09:46 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.