Takk fyrir æfingadaginn......:-)

Það mættu 30 krakkar á æfingadaginn okkar í Básum í gær og saman áttum við skemmtilegan dag. Byrjuðum daginn á stöðvaæfingum á vipp flötinni þar sem Doddi réði ríkjum, Guðmundur Ágúst sá um glompuna og ég var á nýja pitch svæðinu. Því miður voru aðstæður ekki nógu góðar til að pútta svo við gátum ekki tekið prófið eins og við ætluðum.... Í hádeginu fór svo hópurinun í geggjaða "hammara" hjá Hödda í skálanum.......:-)..... Þar sem ekki náðist að opna litla völlinn þá fórum við í "one on one" keppni eftir hádegi.
Nokkrir fóru og spiluðu Grafarholtið eftir æfingu enda opnaði völlurinn í gær, hvet alla til að spila vellina okkar sem mest í sumar.
Að lokum vill ég fyrir hönd okkar þjálfaranna þakka fyrir góðan dag og vona að þið notið æfingasvæðið vel fram á mót, ekki bara mottuna........!!!!!!!!
Fylgist svo með fréttum af æfingahringnum okkar á fimmtudaginn fyrir Hellumötið og nýrri stundatöflu fyrir almenna starfið og afrekshópa E og F.
Mbk Árni Páll

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband