12.5.2011 | 09:55
Dagskrá fyrir æfingadaginn á laugardag í Grafarholti
Hæ krakkar,
Nú styttist í æfingadaginn okkar í Grafarholti sem fer fram laugardaginn 14. maí á æfingasvæðinu við Bása. Dagskráin verður eftirfarandi:
10:00 Mæting í Bása
10:00-12:00 Stöðvaæfinga, pútt, vipp, pitch og glompustöðvar
12:00-13:00 Matur í boði GR hjá Hödda í skálanum.....
13:00-15:00 Stuttaspils próf................besta skorið í flokkum stúlkna og drengja fá verðlaun...
...Nánar um flokkaskiptingu á laugardag
HVETJUM ALLA AÐ MÆTA OG EIGA GÓÐAN DAG MEÐ OKKUR......ÆFINGIN ER OPIN ÖLLUM SEM ERU Í UNGLINGASTARFI GR HVORT SEM UM ALMENNA EÐA AFREKS HÓPA ER AÐ RÆÐA.
því miður þá nær Birkir vallarstjóri ekki að opna par 3 völlinn þar sem hann er enn of blautur, en við verðum með gott svæði fyrir okkur.........þar með talið nýja pitch svæðið.......
MINNUM EINNIG Á ÆFINGAHRING FYRIR ÞAU YKKAR SEM ÆTLIÐ AÐ KEPPA Á ARION MÓTINU Á HELLU, LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ BÁSUM KL 12:00 FIMMTUDAGINN 19. MAÍ...MUNA LÍKA AÐ SKRÁ SIG Í MÓTIÐ Á GOLF.IS..........
Mbk þjálfarar
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.