6.5.2011 | 13:38
ALLT Á FULLA FERÐ...........!
Jæja, þá fer að styttast í fyrsta mót sem fer fram á Hellu helgina 21.-22. maí.........
Stefnt er að æfingaferð á Hellu helgina 14.-15. maí þar sem við sláum saman æfingaferð og upphitun fyrir mótið. Ferðin er ætluð þeim sem eru að fara að keppa á mótaröðunum í sumar, Arion unglingamótaröðinni sem og Áskorandamótaröð GSÍ.
Nánari upplýsingar um kostnað og tímasetningar verða settar inná netið eftir helgi og þau sem ætla að koma með þurfa að vera búin að melda sig á miðvikudaginn í næstu viku.
Hugmyndin er að fara snemma á laugardeginum austur og taka góðar æfingastöðvar á vipp, pútt, pitch og drivingrange svæði vallarins til kl ca 15:30 þá verða leiknar 18 holur. Á sunnudeginum verður vaknað snemma og tekin létt æfing og í framhaldinu verða leiknar 18 holur. Lagt verður af stað aftur til Reykjavíkur ca milli 17:00 og 18:00....
Það verður rúta sem fer með mannskapinn frá Básum á laugardagsmorgninum og skilar öllum aftur í Bása á sunnudagskvöld. Það er ekki búið að staðfesta gistinguna, nánar um það eftir helgi og matur verður í skálanum á Hellu í hádeginu á laugardag og sunnudag sem og kvöldmatur á laugardag.
Sem sagt, gróft plan er eftirfarandi:
Laugardagur:
09:00 Lagt af stað frá Básum
10:30 Mætt á Hellu
11:00 Æfing
12:30 Matur
13:30 Æfing
15:30 Spilað 18
19-21 Kvöld matur, eða þar til allir eru búnir að borða
Sunnudagur
08:00 Morgunmatur
09:30 Æfing
11:00 Spilað 18
15-16 Matur
17-18 Lagt af stað heim þegar allir eru búnir að borða
19-20 Komið aftur á Bása með bros á vör........
Við biðjum því alla að fylgjast vel með blogginu og Facebook með frekari upplýsingar um kostnað, tímasetningar og skráningu fyrir ferðina.
Mbk
Þjálfarar
P.s. Árni Páll er kominn heim og æfingar hjá honum hefjast í Básum í dag eftir stundatöflu (opinn tími milli 16:00-18:00)
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning