17.3.2011 | 01:16
Auglýsing frá Afreksíţróttasviđi Borgarholtsskóla
ÍŢRÓTTIR FYRIR AFREKSFÓLK í BORGARHOLTSSKÓLA HAUST 2011
Borgarholtsskóli býđur upp á afreksíţróttasviđ í knattspyrnu, körfuknattleik, handbolta, golfi, skíđum, íshokkí og listdansi á skautum. Nemendur á afreksíţróttasviđi geta stundađ nám á hvađa bóknámsbraut skólans sem er (félagsfrćđi-, mála-, náttúrufrćđi- og viđskipta og hagfrćđibraut).
Afreksíţróttasviđ er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íţrótt međ álagi afreksmanna samhliđa bóknámi. Fjórar námseiningar á önn.
Kröfur til nemenda :
- Ađ hafa stundađ íţrótt sína í nokkur ár og vera virkur iđkandi í íţróttafélagi.
- Ađ hafa stađist grunnskólapróf
- Vera vímuefnalaus íţróttamađur/íţróttakona.
- Geta tileinkađ sér hugarfar og lífsstíl afreksíţrótta.
- Standast eđlilega námsframvindu og ljúka u.ţ.b. 15-19 einingum á önn.
- Gerđ er krafa ađ nemendur hafi a.m.k. 95% skólasókn í öllum námsgreinum.
Efnisgjald fyrir afreksíţróttasviđ verđur innheimt sérstaklega til viđbótar viđ önnur skólagjöld.
Frábćr kennsluađstađa:
· Egilshöll íţróttahús Fjölnis
· Korpúlfsstađir - Básar
Umsókn:
Nemendur sćkja rafrćnt um skólavist á bóknámsbraut .
Umsóknareyđublađ fyrir AFREKSÍŢRÓTTASVIĐ er á www.bhs.is (undir bóknám til stúdentsprófs) eđa á skrifstofu skólans.
Allar nánari upplýsingar veitir
Bjarni Jóhannsson
Verkefnisstjóri afreksíţrótta BHS
Sími 896 8566
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.