Auglýsing frá Afreksíţróttasviđi Borgarholtsskóla

ÍŢRÓTTIR FYRIR AFREKSFÓLK í BORGARHOLTSSKÓLA HAUST 2011

Borgarholtsskóli býđur  upp á afreksíţróttasviđ í knattspyrnu, körfuknattleik, handbolta, golfi, skíđum, íshokkí og listdansi á skautum. Nemendur á afreksíţróttasviđi geta stundađ nám á hvađa bóknámsbraut skólans sem er (félagsfrćđi-, mála-, náttúrufrćđi- og viđskipta og hagfrćđibraut).

 

Afreksíţróttasviđ er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íţrótt međ álagi afreksmanna samhliđa bóknámi. Fjórar námseiningar á önn.

 

Kröfur til nemenda :

  • Ađ hafa stundađ íţrótt sína í nokkur ár og vera virkur iđkandi í íţróttafélagi.
  • Ađ hafa stađist grunnskólapróf
  • Vera vímuefnalaus íţróttamađur/íţróttakona.
  • Geta tileinkađ sér hugarfar og lífsstíl afreksíţrótta.
  • Standast eđlilega námsframvindu og ljúka u.ţ.b. 15-19 einingum á önn.
  • Gerđ er krafa ađ nemendur hafi a.m.k. 95% skólasókn í öllum námsgreinum.

 

Efnisgjald fyrir afreksíţróttasviđ verđur innheimt sérstaklega til viđbótar viđ önnur skólagjöld.

 

Frábćr kennsluađstađa:

·         Egilshöll – íţróttahús Fjölnis

·         Korpúlfsstađir - Básar

Umsókn:

 

Nemendur sćkja rafrćnt um skólavist á bóknámsbraut .

Umsóknareyđublađ fyrir AFREKSÍŢRÓTTASVIĐ er á www.bhs.is (undir “bóknám til stúdentsprófs”) eđa á skrifstofu skólans.

 

 

Allar nánari upplýsingar veitir

Bjarni Jóhannsson

Verkefnisstjóri afreksíţrótta BHS

Sími 896 8566

bjarni@bhs.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband