Bíó fjáröflun fyrir Spánarferð

Vinir okkar hjá MYNDFORM (Laugarásbíó) ætla að gefa okkur sýningu á myndinni "NO STRINGS ATTACHED" með Aston Kutcher í aðalhlutverki. Sýningin verður fimmtudaginn 24. mars klukkan 20:00 í Laugarásbíó. Miðinn kostar 1.100.- kr, bíóið fær 600 kr og þeir sem selja miðann fá 500 kr af hverjum seldum miða...Smile . Þeir ætla að láta okkur fá 300 miða sem við megum selja.

Allir þeir sem hafa áhuga á miðum verða að senda mér póst fyrir þriðjudaginn 15. mars á; arnipall@progolf.is 

Þegar ég er kominn með lista yfir þá sem ætla að taka þátt, get ég skipt miðunum jafnt á milli þess hóps. Hópurinn hefur svo tíma fram á mánudaginn 21. mars til að selja sína miða. Ef einhverjir miðar verða afgangs hjá einhverjum þá missa þeir miðana og aðrir geta fengið þá og selt. Afgangsmiðunum verður skipt jafnt milli þeirra sem eru búin að selja alla sína miða fyrir 21. Þetta gefur þeim sem eru dugleg að selja tækifæri á að selja meira og tryggir að allir miðarnir fari út.

Mbk

Árni Páll og Snorri Páll

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband