Öskudagur: Frjáls mæting hjá ALMENNU starfi!

Sæl öll

Í dag er öskudagur og þeir sem eru búnir að kaupa búning
og ætla að fara að syngja gera það að sjálfsögðu en annars
verða æfingar fyrir þá sem hafa áhuga á uppsettum tímum
frá kl 16:00 í Básum! Við tökum vel á móti ykkur eins og alltaf :)

Njótið dagsins börnin góð og munið að það styttist í sumarið!

Kennarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband