Tilkynning til afrekshópa

Þeir krakkar sem mættu á fyrirlesturinn hjá honum Vilhjálmi Íþróttafræðing í golfskálanum síðasta föstudag og hefðu áhuga á að komast í mælingu hjá honum geta sent mér staðfestingu.

Sem sagt, á föstudaginn í næstu viku, 28.01, verður Vilhjálmur í golfskálanum í Grafarholti kl 18:00 og mælir áhugasama í; golftengdum liðleika, styrk og jafnvægi og gerir í framhaldinu einstaklingsmiðað æfingaprógram sem viðkomandi fær sent í pósti með video linkum til útskýringa á æfingum osf. Viðkomandi getur í framhaldinu notað æfingaprógramið í hvaða líkamsræktar stöð sem hentar. Fyrir mælinguna og prógramið er hann einungis að rukka 6.000 kr.

Þau ykkar sem hafið áhuga á þessu sendið mér endilega staðfestingarpóst sem allra fyrst, arnipall@progolf.is.

Mbk

Árni Páll

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband