Video-dagur í Grafarholti

Sæl veriði

Í dag frá kl 16:00-20:00 (æfingatímar almennt-starf) verður video-sýning og glæru-sýning í Golfskálanum í Grafarholti!.

Við vorum með svipað snið síðastliðinn þriðjudag í kuldanum og tókst það mjög vel.Grin

Í dag ætlum við að sýna fyrri hluta Golfgamanmyndar og seinni hlutinn verður sýndur miðvikudaginn 2. febrúar. Myndin er leyfð öllum aldurshópum og hvetjum við alla til þess að mæta!

Mæting er eftir uppsettu æfingaskipulagi og munið að mæta og láta sækja ykkur í GOLFSKÁLANN!.

 Kv Kennaratríóið Police


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband