Jólapúttmót og jólafrí

Hć öll

Viljum byrja á ţví ađ ţakka öllum fyrir frábćra bíóferđ og um leiđ ţakka Laugarásbíó kćrlega fyrir okkur.

Núna er seinasta vikan fyrir jólafrí runnin upp og stendur jólafríiđ frá 20. desember til 5. janúar.

Mánudaginn 20. des verđur haldiđ hiđ árlega JÓLAPÚTTMÓT GR-unglinga. Mótiđ hefst á Korpu kl 16:00 og er hćgt ađ spila til 18:00. 

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu sćti.

Allir ađ mćta hvort sem ţeir eru í almennu eđa afreksstarfi!!

Sjáumst Hress

Kv. JólasveinarnirW00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband