10.12.2010 | 11:44
BÍÓFERÐ MÁNUDAGINN 13. DESEMBER
Jæja þá er komið að árlegri bíóferð GR-unglinga í Laugarásbíó sem verður nk mánudag 13 des
Krakkarnir koma sér sjálf á staðinn.
3 sýningar verða í boði og eru þær eftirfarandi:
Kl: 18:00 - Niko og leiðin til stjarnanna http://laugarasbio.is/?p=movie&id=96
Kl: 18:00 - Artúr 3: Tveggja heima stríðið http://laugarasbio.is/?p=movie&id=76
Kl: 19:00 - Narnia: The Voyage of the Dawn Treader 3D http://laugarasbio.is/?p=movie&id=70
Hægt er að kynna sér myndirnar og sjá sýnishorn með því að fara á linkana fyrir aftan. ATH Narnia er löng mynd sem er búin í kringum 10.
Krakkarnir fá frítt inn á myndirnar og verða þjálfarar í hurðinni sem afhenda miðana. Ef krakkarnir ætla að kaupa eitthvað í sjoppunni þurfa þau að koma með pening fyrir því.
Leifilegt er að taka með sér einn gest hvort sem það er fjölskyldumeðlimur eða vinur.
Vonumst til að sjá ykkur öll
Kveðja Strákarnir
Æfingar falla niður þennan dag.
Flokkur: Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 11:47 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.