Lokahóf Barna og Unglingastarfs GR

Hæ krakkar, þá fer tímabilið að ljúka hjá okkur og við ætlum að halda lokahófið okkar fimmtudaginn 30. sept..  Í lokahófinu munum við veita verðlaun fyrir PROGOLF mótaröðina auk þess sem veitt verða viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur og efnilegustu stelpuna og strákinn í starfinu.

Við förum líka yfir annál tímabilsins, gerum okkur glaðan dag með pizzum osf.

Frekari upplýsingar um hófið verður auglýst þegar nær dregur.

Mætum öll og eigum góða stund saman. Kv, Strákarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband