Lokahóf GSÍ

Lokahóf GSÍ

Laugardaginn 11. september n.k milli klukkan 17:00 – 19:00 verður lokahóf og verðlaunaafhending Eimskipsmótaraðarinnar, Arion bankamótaraðarinnar og   Áskorendamótaraðar  Arion banka. Það er von okkar að sem flestir kylfingar , aðstoðarfólk og forystumenn í golfíþróttinni sjái sér fært að vera með okkur við þetta tækifæri og veiti athygli þeim kylfingum sem fram úr hafa skarað á árinu

Krýndir verða stigameistarar, þrír stigahæstu kylfingarnir á mótaröðunum fá viðurkenningu. Júlíusarbikarinn verður afhentur þeim kylfingi sem  hefur lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni. Jafnframt verða tilnefndir efnilegustu kylfingar landsins og aðrar þær viðurkenningar sem stjórn GSÍ ákveður að afhenda við þetta tilefni.Verðlaunaafhendingin verður í Veislusölum Skóahlíð 20 og verður boðið uppá léttar veitingar og eru allir kylfingar velkomnir.  

Vinsamlegast látið boð út ganga það eru allir velkomnir, framkvæmdastjórar klúbba sendi þetta áfram.

 

 

Golfkveðja

Stefán Garðarsson | Markaðs- og Sölustjóri

GSÍ | Engjavegi 6  | 104 Reykjavík

Sími 514 4053 | GSM 663 4656

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband