8.9.2010 | 20:19
Lokahóf GSÍ
Lokahóf GSÍ
Laugardaginn 11. september n.k milli klukkan 17:00 19:00 verður lokahóf og verðlaunaafhending Eimskipsmótaraðarinnar, Arion bankamótaraðarinnar og Áskorendamótaraðar Arion banka. Það er von okkar að sem flestir kylfingar , aðstoðarfólk og forystumenn í golfíþróttinni sjái sér fært að vera með okkur við þetta tækifæri og veiti athygli þeim kylfingum sem fram úr hafa skarað á árinu
Krýndir verða stigameistarar, þrír stigahæstu kylfingarnir á mótaröðunum fá viðurkenningu. Júlíusarbikarinn verður afhentur þeim kylfingi sem hefur lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni. Jafnframt verða tilnefndir efnilegustu kylfingar landsins og aðrar þær viðurkenningar sem stjórn GSÍ ákveður að afhenda við þetta tilefni.Verðlaunaafhendingin verður í Veislusölum Skóahlíð 20 og verður boðið uppá léttar veitingar og eru allir kylfingar velkomnir.
Vinsamlegast látið boð út ganga það eru allir velkomnir, framkvæmdastjórar klúbba sendi þetta áfram.
Golfkveðja
Stefán Garðarsson | Markaðs- og Sölustjóri
GSÍ | Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Sími 514 4053 | GSM 663 4656Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.