Síðasta PROGOLF mótið

Þá er komið að síðasta PROGOLF mótinu í ár. Að þessu sinni verður fyrirkomulagið heldur frábrugðið því sem við eigum að venjast þar sem mótið ber upp á skóladag. Keppendur þurfa ekki formlega að skrá sig í mótið en þurfa í staðin að skrá sig á rástíma á Korpuna á þriðjudag, miðvikudag eða fimmtudag í þessari viku. Það er leyfilegt að setja saman ráshóp með vinum eða spila með foreldrum, afa & ömmu osf. Svo framalega sem viðkomandi keppandi fer fyrst inní verslun til hennar Hörpu og borgar 500 kr keppnisgjald þá er allt klárt.

Sem sagt, það er hægt að spila annað hvort á þriðju.-, miðviku.- eða fimmtudag og skila inn kortinu með kennitölu til Hörpu í versluninni í Korpu. Mótið verður svo tekið saman og birt á föstudag.

Ef þið hafið einhverjar spurningar um mótið þá hringið endilega í mig.

Mbk, Árni Páll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband