7.9.2010 | 10:48
Síðasta PROGOLF mótið
Þá er komið að síðasta PROGOLF mótinu í ár. Að þessu sinni verður fyrirkomulagið heldur frábrugðið því sem við eigum að venjast þar sem mótið ber upp á skóladag. Keppendur þurfa ekki formlega að skrá sig í mótið en þurfa í staðin að skrá sig á rástíma á Korpuna á þriðjudag, miðvikudag eða fimmtudag í þessari viku. Það er leyfilegt að setja saman ráshóp með vinum eða spila með foreldrum, afa & ömmu osf. Svo framalega sem viðkomandi keppandi fer fyrst inní verslun til hennar Hörpu og borgar 500 kr keppnisgjald þá er allt klárt.
Sem sagt, það er hægt að spila annað hvort á þriðju.-, miðviku.- eða fimmtudag og skila inn kortinu með kennitölu til Hörpu í versluninni í Korpu. Mótið verður svo tekið saman og birt á föstudag.
Ef þið hafið einhverjar spurningar um mótið þá hringið endilega í mig.
Mbk, Árni Páll
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.