Til hamingju Ragga og Kiddi með stigatitlana

541173a.jpg541176a.jpg

Þá eru stigalistar GSÍ fyrir Arion Unglingamótaröðina komnir og hægt að skoða þá á forsíðu golf.is.

GR-ingar eignuðust 2 stigameistar og komu þeir bóðir úr 14 ára og yngri flokkum stúlkna & drengja. Ragnhildur Kristinsdóttir (sem er 13 ára í dag.....:-).....) sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna og Kristinn Reyr Sigurðsson sigraði í flokki 14 ára og yngri stráka. 

Endilega skoðið listana þar sem okkar krakkar eru mjög ofarlega í öllum flokkum, glæsilega gert krakkar....Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Byrja á því að óska Röggu og Kidda með titlana. Langar hins vegar að vita hvar hægt er að nálgast niðurstöður og úrslit Áskorendamótaraðar Arion.

Þórður V Oddsson (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband