Haddi sigrađi á Hellu, glćsilegt

Tvöfaldur sigur hjá GR - Haraldur vann sinn fyrsta sigur


Haraldur Franklín Magnús úr GR vann sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröđinni ţegar hann fór međ sigur af hólmi á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröđinni sem lauk nú fyrir stundu á Hellu. Haraldur var heitur í dag og lék samtals á tveimur höggum undir pari í mótinu en hann lék best allra í dag eđa á ţremur höggum undir pari.

Talsverđ spenna var á lokaholunum ţví Sigmundur Einar Másson úr GKG og Stefán Már Stefánsson úr GR voru einnig ađ leika ágćtlega og börđust um sigurinn. Haraldur fékk hins vegar frábćran fugla á 18. holunni og tryggđi sér ţar međ sinn fyrsta sigur á mótaröđinni.

Hlynur Geir Hjartarson úr Keili tryggđi sér stigameistaratitilinn međ ţví ađ ná fjórđa sćtinu um helgina en hann lék samtals á pari í mótinu eftir ađ hafa leikiđ á tveimur höggum undir pari í dag.

Nánar verđur greint frá mótinu síđar

Lokastađan í karlaflokki

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband