29.8.2010 | 14:38
Sunna sigrađi á Hellu, glćsilegt
Sunna sigrađi á Hellu ađeins 15 ára gömul!
Sunna Víđisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi í kvennaflokki á Egils Gull mótinu sem fram fer á Strandavelli á Hellu á Eimskipsmótaröđinni. Sunna lék samtals á níu höggum yfir pari og varđ tveimur höggum betri en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj og Berglind Björnsdóttir úr GR sem deildu öđru sćti.
Sunna er 15 ára gömul og verđur 16 ára núna í október. Sigur hennar í mótinu er ţví frćkinn en hún leikur á Arion-banka unglingamótaröđinni og keppir ţar í telpnaflokki. Sunna er ţar međ komin í hóp yngstu sigurvegara á mótaröđinni.
Nína Björk sótti ađ Sunnu í dag og lék besta allra í dag á 72 höggum eđa tveimur höggum yfir pari. Hún fékk frábćran örn á 10. holu ţegar hún sló inn á flöt í upphafshögginu. Sunna stóđst hins vegar pressuna og sýndi ađ hún er ein af okkar efnilegustu kylfingum. Hún hóf ađ leika golf fyrir örfáum árum og hefur ná ótrúlegum tökum á íţróttinni á skömmum tíma.
Lokastađan í kvennaflokki:
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.