Sunna sigrađi á Hellu, glćsilegt

Sunna sigrađi á Hellu ađeins 15 ára gömul!


Sunna Víđisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi í kvennaflokki á Egils Gull mótinu sem fram fer á Strandavelli á Hellu á Eimskipsmótaröđinni. Sunna lék samtals á níu höggum yfir pari og varđ tveimur höggum betri en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj og Berglind Björnsdóttir úr GR sem deildu öđru sćti.

Sunna er 15 ára gömul og verđur 16 ára núna í október. Sigur hennar í mótinu er ţví frćkinn en hún leikur á Arion-banka unglingamótaröđinni og keppir ţar í telpnaflokki. Sunna er ţar međ komin í hóp yngstu sigurvegara á mótaröđinni.

Nína Björk sótti ađ Sunnu í dag og lék besta allra í dag á 72 höggum eđa tveimur höggum yfir pari. Hún fékk frábćran örn á 10. holu ţegar hún sló inn á flöt í upphafshögginu. Sunna stóđst hins vegar pressuna og sýndi ađ hún er ein af okkar efnilegustu kylfingum. Hún hóf ađ leika golf fyrir örfáum árum og hefur ná ótrúlegum tökum á íţróttinni á skömmum tíma.

Lokastađan í kvennaflokki:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband