Æfingarhringur fyrir stigamótið í Keili

Já sælt veri fólkið........!

Hugmyndin er að fara æfingarhring á miðvikudaginn í næstu viku fyrir síðasta stigamót ársins sem fram fer í Keili helgina 4-5. ágúst. Við ætlum að reyna að fá rástíma á milli 3-4 og komum til með að staðfesta það hér á blogginu á næstu dögum. Það verða ekki skipulagðar ferðir á vegum GR í æfingahringinn en það er von okkar að þau ykkar sem ætlið að mæta getið komið ykkur saman um far fram og til baka.

Kv, strákarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband