22.8.2010 | 21:56
Eitt gull og 3x brons í Sveitakeppni unglinga
Stúlknasveit GR 18 ára og yngri varð Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í dag og óskum við þeim innilega til hamingju með sigurinn, í liðinu voru:
Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Íris Katla Guðmundsdóttir.
Strákasveit GR 18 ára og yngri lenti í 3. sæti og liðið skipuðu:
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Magnús Björn Sigurðsson, Guðni Fannar Carrico, Gísli Þór Þórðarson og Alex Freyr Gunnarsson.
Stúlknasveit 15 ára og yngri kom svo sannarlega á óvart og tapaði bara einum leik og lenti í 3. sæti sem er algjörlega frábær árangur hjá þessum ungu og bráðefnilegu stelpum sem eiga framtíðina fyrir sig. Sveitina skipuðu:
Karen Ósk Kristjánsdóttir, Saga Traustadóttir, Andrea Anna Arnarsdóttir, Eva Karen Björnsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir
Strákasveit 15 ára og yngri lenti í 3. sæti og sveitina skipuðu þeir:
Árni Freyr Hallgrímsson, Bogi Ísak Bogason, Ástgeir Ólafsson, Kristinn Reyr Sigurðsson og Gunnar Smári Þorsteinsson
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Athugasemdir
það var rosa gaman að fá þessa reinslu og aðalega Gaman að vera með
Gerður Hrönn (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.