Eitt gull og 3x brons í Sveitakeppni unglinga

Stúlknasveit GR 18 ára og yngri varð Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í dag og óskum við þeim innilega til hamingju með sigurinn, í liðinu voru:

Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Íris Katla Guðmundsdóttir. 

Strákasveit GR 18 ára og yngri lenti í 3. sæti og liðið skipuðu:

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Magnús Björn Sigurðsson, Guðni Fannar Carrico, Gísli Þór Þórðarson og Alex Freyr Gunnarsson.

Stúlknasveit 15 ára og yngri kom svo sannarlega á óvart og tapaði bara einum leik og lenti í 3. sæti sem er algjörlega frábær árangur hjá þessum ungu og bráðefnilegu stelpum sem eiga framtíðina fyrir sig. Sveitina skipuðu:

Karen Ósk Kristjánsdóttir, Saga Traustadóttir, Andrea Anna Arnarsdóttir, Eva Karen Björnsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir

Strákasveit 15 ára og yngri lenti í 3. sæti og sveitina skipuðu þeir:

Árni Freyr Hallgrímsson, Bogi Ísak Bogason, Ástgeir Ólafsson, Kristinn Reyr Sigurðsson og Gunnar Smári Þorsteinsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það var rosa gaman að fá þessa reinslu og aðalega Gaman að vera með

Gerður Hrönn (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband