Æfingar hjá afrekshópum í ágúst og september

Hefðbundnar æfingar hjá afrekshópum GR falla niður út ágúst og september, þess í stað verða opnar æfingar fyrir alla afrekshópa í Básum, mánudaga til fimmtudags frá 14:00-20:00. Hugmyndin er að reyna að nota birtuna sem mest þessar síðustu vikur fram að vetrarfrí og notfæra okkur grasið meðan það er hægt. Hefðbundnar æfingar hefjast svo eftir nýrri stundartöflu í nóvember og verður sú tafla birt hér á netinu og á grgolf.is í lok september eða byrjun nóvember.

Sem sagt, allir sem geta mætt á þessum tíma eftir skóla geta komið og leitað til mín í Básum.

Nú fer lokahnykkurinn í gang enda ekki nema 1x GSÍ stiga-, Áskoranda- og PROGOLF mót eftir. Nú er lag að halda focus og enda sumarið með stæl.

Mbk, Árni Páll 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband