Sunnudagur - Þorlákshöfn

Jæja snillingar! seinasti dagurinn í sveitakeppninni á morgun og við ætlum að koma með allar dollurnar heimGrin

Drengirnir mæta ferskir að vanda fyrir utan Bása kl 06:00

Þetta er komið uppí vana hjá ykkur og þið standið ykkur eins og hetjur! við hittumst 6 og röðum okkur í bíla.

 

Stelpurnar okkar að gera FRÁBÆRA hluti!! 

Þær eru búnar að púsla sér saman í bíla og mæta hressastar í Þorlákshöfn í kringum 08:00.

 

Allir að fara að sofa snemma og safna kröftum fyrir RISAstóran og skemmtilegan lokadag á morgun.

Hlökkum til að sjá ykkur

Kv. Liðstjórar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband