Stelpurnar heitar á Áskorendamótinu í gćr..!

Í gćr fór fram 5. Áskorendamót sumarsins og voru GR-ingar mćttir á svćđiđ ađ vanda.

Hún Saga okkar Traustadóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi í flokki stúlkna 14 ára og yngri...! Ekki nóg međ ţađ heldur spilađi hún undir 90 í fyrsta sinn í GSÍ móti eđa á 88 höggum sem er frábćr árangur..LoL. Ekki nóg međ ţađ heldur lenti hún Karen Ósk Kristjánsdóttir í 2. sćti í sama flokki og eins og viđ sáum í Landsmótinu í Holukeppni um í síđustu viku ţá er framtíđin björt hjá fjórmeningunum í Afrekshóp B Stúlkna. Af hinum tveim í ţessum hóp, ţeim Evu Karen og Gerđi Björk var ţađ ađ frétta ađ Eva endađi í 6. sćti og Gerđur í ţví 9. Viđ hlökkum til ađ sjá ţessa 4 skvísur blómstra enn frekar á nćstunni. 

Í flokki 14 ára og yngri drengja tóku 10 GR-ingar ţátt og má ţađ teljast mjög góđ ţátttaka. Efstur af ţeim endađi Eggert K. Kristmundsson í 5. sćti á 79 höggum. Nćstur honum kom svo Friđrik Jens Guđmundsson í T17 sćti á 88 höggum. Andri Búi var í 24. sćti, Alexander Pétur í 26., Andri Ţór í 30., Arnar Ingi í 31., Oddur Bjarki í 34. og Oddur Ţórđar og Elvar Már enduđi saman í 37. sćti.

Frábćrt ađ sjá hversu margir krakkar eru ađ mćta á ţessi mót og greinilegt ađ ţetta fyrirkomulag er ađ slá í gegn.

Sjáumst öll hress í nćstu viku.

Kv Árni Páll og Siggi Pétur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband