RAGGA OG RÚN ÍSLANDSMEISTARAR....!

 picture_1_1015927.jpg

 

 

 

 

 

Krakkarnir okkar stóđu sig eins og hetjur á nýjafsađnu landsmóti í holukeppni.

GR eignađist 2x íslandsmeistara; Ragnhildi Kristinsdóttur í flokki 14 ára og yngir stúlkna og Rún Pétursdóttur í flokki 15-16 ára telpna. Frábćr árangur hjá stelpunum og greinilegt ađ ţćr eiga bjarta framtíđ í sportinu innilega til hamingju stelpur......Smile

Önnur úrslit voru eftirfarandi:

Drengir 17-18 ára.:

Alex Freyr Gunnarsson, Magnús Björn Sigurđsson, Guđni Fannar Carrico og Arnar Óli Björnsson komust allir í gegnum höggleikinn í 16 manna úrslit. Magnús og Alex voru ţeir eini sem komst áfram og endađi Magnús mótiđ í 4. sćti. Alex átti frábćrt mót og komst alla leiđ í úrslitaleikinn og varđ fyrir ţví óhappi ađ misreikna stöđuna á 17. holu og taka upp boltann sinn áđur en holan klárađist og tapađi ţví tiltilunum sem endađi hjá Rúnari Arnórsyni GK. Frábćrt mót hjá Alex og viđ óskum honum til hamingju međ árangurinn.

Stúlkur 17-18 ára.:

Stelpurnar okkar voru óheppnar ţegar 3 af okkar sterkustu stelpum lentu allar saman í hnapp eftri höggleikinn. Ţađ fór svo ađ Hildur Kristín sigrađi Írisi Kötlu í 8 manna úrslitum og Hildur vann svo óvćnt međ mjög flottri spilamensku Ólafíu Ţórunni í undanúrslitum. Hildur lék ţví til úrslita viđ Kareni Gísladóttur GS og sigrađi Karen sinn anna Íslandsmeistaratiltil í sumar ţegar hún lagđi Hildi á 17. braut. Hildur fćrist alltaf nćr og nćr ţeim stóra og hann mun falla fyrr en varir.

Drengir 15-16 ára.:

Ţađ voru ţeir Jóhann Gunnar Kristinsson, Halldór Atlason, Ástgeir Ólafsson og Árni Freyr Hallgrímsson sem komust í gegnum höggleikinn. Ástgeir og Jóhann duttu út eftir 16 manna úrslit en Halldór og Árni komust í 8 manna úrslit. Halldór mćtti ţar Bjarka Pétursyni sem enda međ ađ sigra  mótiđ og landa sínum öđrum Íslandsmeistaratitli í sumar. Árni Freyr mćtti Hallgrími Júlíussyni og var leikurinn ćsispennandi og enda ţví miđur á 19. holu ţar sem Hallgrímur sigrađi. Árni Freyr getur veriđ mjög stoltur af framistöđu sinni og var hársbreidd frá ţví ađ fara í undanúrslit.

Stúlkur 15-16 ára.:

Ţćr Eydís Ýr, Halla Björk, Ásdís Einars komust allar í gegnum 16 manna úrslit en Rún Pétur sat hjá. í 8 manna úrslitum lenti Eydís á móti Guđrúnu Brá sem sigrađ, Halla tapađi fyrir Högnu og Rún vann Ásdísi. Rún sigrađi svo sinn leik í undanúrslitum og mćtti Guđrúnu Brá í úrslitaleiknum. Rún átti harm ađ hefna frá höggleiknum í Eyjum og sýndi hversu sterk hún er međ ţví ađ sigra Guđrúnu á 17. međ glćsibrag, ole, ole, ole.........Tounge

Drengir 14 ára og yngri.

Hann Gunnar Smári Ţorsteinsson okkar gerđi sér lítiđ fyrir í höggleiknum og setti nýtt vallarmet í Leirunni, -3 eđa 69 högg og sló ţar međ út 15-16 ára gamalt met sem Örn Ćvar setti á sínum tíma. GLĆSILEGT...............!

Annars komust međ Gunnari ţeir Eiđur Gunnars, Kristinn Reyr, Ernir Sigmunds og Eggert Kristmunds allir í 16 manna úrslit. Eggert Kristmundsson spilađi sig glćsilega inní 16 manna úrslitin međ frábćrum hring í höggleiknum en Eggert er bara 12 ára. TIL HAMINGJU MEĐ ŢAĐ EGGERT...!

Gunnar Smári, Kristinn og Ernir komust allir í 8 manna úrslit en enduđu allir mótiđ ţar....Frown

Stúlkur 14 ára og yngri.:

Karen Ósk Kristjánsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi höggleikinn međ frábćrum hring og hún og Ragga Kristins fengu ađ sofa út og komust beint í 8 manna úrslit. Auk ţeirra náđi hin unga og efnilega Saga Traustadóttir einni í 8 manna úrslit međ ţví ađ leggja sinn andstćđing í 16 manna úrslitum, mjög glćsilegt hjá Sögu. Eva Karen var hársbreidd frá ţví ađ komast í gegn en međ ótrúlegri baráttu náđi hún ađ taka leikinn á 18. braut og tapađi naumlega međ einu höggi, alveg frábćr árangur. Hin unga og bráđefnilega Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir sem var ađ leika í sínu fyrsta Íslandsmóti stóđ sig eins og hetja og mun taka ţessa reynslu međ sér inn í nćstu mót og framtíđina enda sýndi hún meistaralega takta á stundum í mótinu.

Karen Ósk tapađi sínum leik en getur veriđ ánćgđ međ mótiđ enda frábćr arangur í höggliknum. Vinkonurnar Ragga og Saga mćttust og var Ragga númeri of stór fyrir Sögu í ţetta skiptiđ.Framtíđin er björt hjá ungu stelpunum okkar og viđ munum sjá ţćr allar berjast um Íslandsmeistaratitla á nćstu árum.

Ragga gerđi sér svo lítiđ fyrir og sigrađi Söru Hinriks í undanúrslitum og lagđi svo Ţóru Ragnars í úrslitaleik og fyrsti og svo sammarlega ekki síđasti Íslandsmeistaratitillinn kominn upp í hillu hjá Röggu.....Innilega til hamingju Ragga...Tounge.

Sem sagt, 2x titlar, 2x silfur og 1x brons.....flottur árangur í glćsilegu móti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband