8.7.2010 | 11:44
Val í keppnissveitir GR unglinga 2010
Val í keppnissveitir GR unglinga 2010
Valiđ verđur í keppnissveitir GR unglinga fyrir sveitakeppni GSÍ eftir eftirfarandi ađferđ:
Drengjasveitir GR 2010
Sendar verđa 4 sveitir. A&B sveit í flokki 15 ára og yngri og A&B sveit í flokki 16-18 ára.
2 leikmenn spila sig beint inn í sveitir af stigalista GSÍ sem skođađur verđur eftir íslandsmótiđ í holukeppni sem er 5 stigamót ársins. Sigurvegarar Meistaramóts GR í dregjaflokkum fá sćti í sveitum og ađ lokum munu unglingaleiđtogar GR velja leikmenn í sveitir eftir eigin sannfćringu. Sveitirnar verđur tilkynntar ţann 9.ágúst ađ hádegi á heimasíđu klúbbsins. Sveitir 15 ára og yngri munu leika í Ţorlákshöfn (GŢ) dagana 20 -22 ágúst. Sveitir 16 - 18 ára munu leika í Leiru (GS) dagana 20 -22 ágúst.
Stúlknasveitir GR 2010
Sendar verđa 3 sveitir. A sveit í 15 ára og yngri og A&B sveit í 16-18 ára.
2 leikmenn munu spila sig beint inn í sveitir af stigalista GSÍ sem skođađur verđur eftir íslandsmótiđ í holukeppni sem er 5 stigamót ársins. Sigurvegarar Meistaramóts GR í stúlknaflokkum fá sćti í sveitum. Ađ lokum munu unglingaleiđtogar GR velja leikmenn eftir eigin sannfćringu í sveitina. Sveitirnar verđur tilkynntar ţann 9.ágúst ađ hádegi á heimasíđu klúbbsins. Sveitir 15 ára og yngri munu leika í Ţorlákshöfn (GŢ) dagana 20 -22 ágúst. Sveitir 16 - 18 ára munu leika í Leiru (GS) dagana 20 -22 ágúst.
Liđstjórar sveitanna verđa tilkynntir sama dag og sveitirnar.
Leikmenn ćttu ađ reyna ađ vera lausir viđ dagana frá vali sveitanna fram ađ keppni vegna undirbúnings beggja sveita.
Međ bestu kveđju,
Árni Páll Hansson
Sigurđur Pétur Oddsson
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.