Val í keppnissveitir GR unglinga 2010

Val í keppnissveitir GR unglinga 2010

Valiđ verđur í keppnissveitir GR unglinga fyrir sveitakeppni GSÍ eftir eftirfarandi ađferđ:

Drengjasveitir GR 2010

Sendar verđa 4 sveitir. A&B sveit í flokki 15 ára og yngri og A&B sveit í flokki 16-18 ára.

2  leikmenn spila sig beint inn í sveitir af stigalista GSÍ sem skođađur verđur eftir íslandsmótiđ í holukeppni sem er 5 stigamót ársins. Sigurvegarar Meistaramóts GR í dregjaflokkum fá sćti í sveitum og ađ lokum munu unglingaleiđtogar GR velja leikmenn í sveitir eftir eigin sannfćringu. Sveitirnar verđur tilkynntar ţann 9.ágúst ađ hádegi á heimasíđu klúbbsins. Sveitir 15 ára og yngri munu leika í Ţorlákshöfn (GŢ) dagana 20 -22 ágúst.  Sveitir 16 - 18 ára munu leika í Leiru (GS) dagana 20 -22 ágúst.

Stúlknasveitir GR 2010

Sendar verđa 3 sveitir. A sveit í 15 ára og yngri og A&B sveit í 16-18 ára.

2 leikmenn munu spila sig beint inn í sveitir af stigalista GSÍ sem skođađur verđur eftir íslandsmótiđ í holukeppni sem er 5 stigamót ársins. Sigurvegarar Meistaramóts GR í stúlknaflokkum fá sćti í sveitum. Ađ lokum munu unglingaleiđtogar GR velja leikmenn eftir eigin sannfćringu í sveitina. Sveitirnar verđur tilkynntar ţann 9.ágúst ađ hádegi á heimasíđu klúbbsins. Sveitir 15 ára og yngri munu leika í Ţorlákshöfn (GŢ) dagana 20 -22 ágúst.  Sveitir 16 - 18 ára munu leika í Leiru (GS) dagana 20 -22 ágúst.

Liđstjórar sveitanna verđa tilkynntir sama dag og sveitirnar.

Leikmenn ćttu ađ reyna ađ vera lausir viđ dagana frá vali sveitanna fram ađ keppni vegna undirbúnings beggja sveita.

Međ bestu kveđju,

Árni Páll Hansson

Sigurđur Pétur Oddsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband