Meistaramótiđ búiđ...!

Ţá er glćsilegu meistaramóti GR lokiđ og viđ óskum öllum verđlaunahöfum til hamingju međ frábćran árangur. Viđ viljum líka ţakka öllum sem tóku ţátt í mótinu og sérstaklega ţeim sem voru ađ keppa í sínu fyrsta Meistaramóti.

Nćsta mál á dagskrá er Íslandsmeistaramótiđ í höggleik sem fer fram dagana 16-18 júlí í Vestmannaeyjum. Hátt í 30 GR´ingar eru skráđir til leiks og verđur spennandi ađ sjá hvernig okkar fólki gengur í mótinu. 

Mánudaginn 9. ágúst eđa eftir Landsmótiđ í holukeppni verđa sveitir GR fyrir Sveitakeppni GSÍ tilkynntar, nánar um valiđ síđar.

Kv, strákarnir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband