Leikhraði í Meistaramótinu

Stjórn GR hefur sett mjög strangar reglur um leikhraða í komandi meistaramóti. Þeir krakkar sem eru skráðir í 12 ára og yngri flokka Hnokka og Hnátna eru að fara að leika á stóra vellinum á Korpu og Grafarholti ekki LITLA VELLINUM á Korpu. Það láðist að taka fram í auglýsingum um mótið frá klúbbnum að allir keppendur sem ekki hafa leikið á stigamótaröð GSÍ í þessum flokkum þurfa að hafa kaddy með sér.

Frekari upplýsingar um mótið og leikhraða er inn á aðal heimasíðu GR www.grgolf.is

Gangi ykkur vel í meistaramótinu og munið bros bætir skorW00t

kveðja Strákarnir

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband