29.6.2010 | 12:55
PROGOLF MÓT #2
Jćja krakkar, ţá er annađ PROGOLF mót sumarsins ađ fara af stađ.
Ţađ verđa 4x PROGOLF mót í sumar. Mótin eru punktakeppni og fara öll fram á Korpunni. Allir sem stunda ćfingar í almennu eđa afreksstarfi GR hafa ţátttökurétt. Skráning í mótin fer fram í versluninni á Korpu í síma 585 0200 og fyrsti ráshópur fer út kl 08:00.
Rćst verđur út bćđi á stóra og litla vellinum og allir ţeir sem hafa 36 eđa lćgra í forgjöf spila 18 holur á stór vellinum en ađrir (líka ţeir sem eru ekki međ forgjöf) spila 9 holur á litla vellinum. Ef einhver sem er međ 36 eđa lćgra í forgjöf vill frekar spila á litla vellinum ţá er ţađ líka í lagi. Taka ţarf fram viđ skráningu; forgjöf viđkomandi og á hvađa velli skal leikiđ. Mótsgjaldiđ er 500 kr og greiđist á mótsdag.
Keppt verđur í sömu flokkum og á GSÍ mótaröđinni og af sömu teigum. Sama flokkaskipting á einnig viđ á litla vellinum. Verđlaun verđa veitt fyrir alla flokka á lokahófi unglingastarfsins í lok September. 3 BESTU HRINGIRNIR TELJA TIL VERĐLAUNA.
Hlökkum til ađ sjá alla, kv Árni Páll og Siggi Pétur
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.