22.6.2010 | 20:13
Íslandsmeistaramótið í höggleik í Eyjum.........
Nú fer að styttast í Íslandsmeistaramót unglinga í höggleik á einum allra fallegasta golfvelli landsins.
Þátttakendur sjá sjálfir um að verða sér út um gistingu og ferðir til og frá Eyjum. Þjálfarar GR, þeir Árni Páll Hansson og Sigurður Pétur Oddsson verða á svæðinu frá og með 15. júlí og til mótsloka. Þeir munu aðstoða keppendur GR með leikskipulag og undirbúning fyrir mótið auk þess að vera keppendum til halds og trausts á vellinum meðan á mótinu stendur. Þess fyrir utan eru keppendur á ábyrgð foreldra eða forráðamanna.
Kvöldið fyrir mót mun GR bjóða öllum krökkum klúbbsins sem eru á svæðinu í móttöku og munu upplýsingar um herlegheitin vera auglýst síðar.
Hlökkum til að sjá sem allra flest ykkar í Eyjum, enda verður Herjólfur drekkhlaðinn af DOLLUM á heimleiðinni.............
Kv, strákarnir
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.