Orðsending

Ég vil óska ykkur til hamingju með frábæran árangur þriðja mótinu í röð og þetta sýnir hversu öflug við erum í unglingastarfi GR. Við erum búin að standa okkur rosalega vel í þessum fyrstu mótum sumarsins og er þetta án efa ein besta byrjun á unglingastarfi klúbbsins frá upphafi. Verið áfram dugleg að æfa ykkur eins og þið hafið gert, berið virðingu fyrir frábærum þjálfurum ykkar og verið klúbbnum  og ykkur alltaf til sóma í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur.

Ég fylgist vel með ykkur og næsta haust verða með þessu áframhaldi verða einhver ykkar tekin upp í meistaraflokka GR og einhver valin í landslið Íslands í Golfi.

Við þjálfararnir og allir sem í kringum starfið erum mjög stoltir af ykkar árangri og nú er bara að bæta í þegar stóru titlarnir eru á næstu grösum.

 

Áfram GR

 

Kv. Brynjar Eldon Geirsson Íþróttastjóri GR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband