21.6.2010 | 00:00
Orðsending
Ég vil óska ykkur til hamingju með frábæran árangur þriðja mótinu í röð og þetta sýnir hversu öflug við erum í unglingastarfi GR. Við erum búin að standa okkur rosalega vel í þessum fyrstu mótum sumarsins og er þetta án efa ein besta byrjun á unglingastarfi klúbbsins frá upphafi. Verið áfram dugleg að æfa ykkur eins og þið hafið gert, berið virðingu fyrir frábærum þjálfurum ykkar og verið klúbbnum og ykkur alltaf til sóma í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur.
Ég fylgist vel með ykkur og næsta haust verða með þessu áframhaldi verða einhver ykkar tekin upp í meistaraflokka GR og einhver valin í landslið Íslands í Golfi.
Við þjálfararnir og allir sem í kringum starfið erum mjög stoltir af ykkar árangri og nú er bara að bæta í þegar stóru titlarnir eru á næstu grösum.
Kv. Brynjar Eldon Geirsson Íþróttastjóri GR
Flokkur: Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 00:02 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.