EVA KAREN SIGRAR Á SÍNU FYRSTA ÁSKORANDAMÓTI...!

í dag fór fram 3. Áskorandamót sumarsins í Grindavík ţar sem okkar krakkar voru ađ standa sig frábćrlega vel.

Eftirfarandi eru ţau sem lentu ofarlega í sínum flokkum:

Stúlkur 14 ára og yngri

1. sćti: Eva Karen Björnsdóttir (Eva var ađ vinna sitt 1. stigamót og greinilegt ađ 2. sćtiđ sem hún fékk í síđasta móti fyllti hana sjálfstrausti og hún sá ađ međ ţolinmćđi gćti hún unniđ. FRÁBĆR ÁRANGUR HJÁ EVU, TIL HAMINGJU)

4. sćti: Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir (Ţrátt fyrir ungan aldur ţá er Gerđur ađ sýna mikinn stöđugleika í mótunum og er ótrúlega stutt frá ţví ađ ná á pall. Smá meiri ćfing í stuttaspilinu og ţá fer ţessi snilli heim međ medalíu um hálsinn...:-))

Drengir 14 ára og yngir

5. sćti: Friđrik Jens Guđmundsson (Besta mót Frikka til ţessa í sumar, hann var bara 4 höggum frá 1. sćti og hann hefur ekki sagt sitt síđasta í sumar fylgist vel međ kappanum)

8. sćti: Jón Valur Jónsson (Jón Valur er ekki bara skemmtikraftur af guđs náđ heldur er hann líka ađ verđa hrikalega öflugur golfari. Jonny fer mjög fljótlega ađ enda ofar á listanum)

11-13 sćti: Bragi Arnarson (flott mót hjá Braga, til lukku)

18-20. sćti: Oddur Ţórđarson (flottur Oddur, vel spilađ mót)

Enn og aftur til hamingju Eva................Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband