Hella og Grindavík um helgina

Þá fer að bresta á með 3. stigamóti/áskorandamóti sumarsins. 38 krakkar eru skráðir á Hellu og 11 í Grindavík.

Við viljum nota tækifærið og óska ykkur öllum góðst gengis og mynna ykkur á BOÐORÐIN 10 sem eiga að sjálfsögðu alltaf að vera í vasanum...!

MUNIÐ NÚ ÖLL AÐ ÞOLINMÆÐI OG HUGSA EITT HÖGG Í EINU ER GALDURINN AÐ GÓÐUM ÁRANGRI.

TREYSTIÐ Á EIGIN GETU OG AÐ ALLAR ÆFINGARNAR SÉU AÐ SKILA SÉR.

HUGSIÐ EINS OG SIGURVEGARAR OG ÞÁ ENDIÐ ÞIÐ SEM SIGURVEGARA.

Siggi Pétur verður á Hellu á laugardag og Árni Páll á sunnudag.

Kv Strákarnir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband