14.6.2010 | 22:58
ÆFINGAFERÐ Á HELLU
Já sælt veri fólkið,
Á miðvikudaginn 16. júní verður farinn æfingaferð á Hellu fyrir 3. stigamót sumarsins. Það eru 38 kylfingar skráðir til leiks sem er frábær þátttaka og verður gaman að fylgjast með áframhaldandi velgengi ykkar.
Rútan fer úr Grafarholtinu kl 09:00. Við eigum rástíma á Hellu kl 10:30 og því ættum við að vera að leggja í hann til baka um 15:30 og ættum að vera í bænum um 17:00.
Það kostar 1.500 í rútuna og mótsnefndin á Hellu krefst þess að allir greiði mótsgjald fyrir æfingahringinn sem er 3.500 fyrir alla eldri en 14 ára og 3.000 fyrir þau sem keppa í yngri en 14 ára flokkum.
Munum að vera vel búin enda allra veðra von og mikilvægt að vera með gott nesti.
Sjáumst...........
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.