Vinnan í sumar

Góđan dag.

 

Sunna Víđisdóttir

Árni Freyr Hallgrímsson

Daníel Atlason

Halldór Atlason

Jóhann Gunnar Kristinsson

Gunnar Smári Ţorsteinsson

Bogi Ísak Bogason

Jón Gunnar Arnarsson

Bjarki Freyr Sveinbjarnarson

Dagný Björk Jóhannesdóttir

Eydís Ýr Jónsdóttir

Stefán Ţór Bogason

Hjalti Sigurbjörnsson

Halla Börk Ragnarsdóttir

 

Vinnuskólinn byrjar á mánudaginn 14.júní.

 

Biđ ég ykkur ađ mćta í Grafarholtiđ kl 08:00 og hafa tal af Birki Má Birgissyni vallarstjóra í Grafarholti sem mun taka á móti ykkur og setja ykkur inn í vinnumálin.

Vinnuskólinn fyrir 14-16 ára


Vinnuskóli Reykjavíkur er skóli á grćnni grein međ Grćnfána. Á sumrin er hann stćrsta starfsstöđin í borginni. Sérstađa skólans felst í ţví ađ veita unglingum í borginni vinnu á sumrin og á veturna í Atvinnutengdu námi. 


Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ foreldrar skrá nú unglingana sína í Vinnuskólann. Ţađ gera ţeir međ ţví ađ fara inn í Rafrćna Reykjavík á heimasíđu borgarinnar, www.reykjavik.is Reykvískir unglingar sem hafa lokiđ 8., 9. og 10. bekk fá sumarvinnu.


Áhersla er lögđ á ađ skapa nemendum öruggt, hvetjandi og ţroskandi atvinnuumhverfi međ ţađ ađ leiđarljósi ađ efla vinnuvirđingu ţeirra. Á sumrin starfrćkir skólinn frćđslu fyrir nemendur og leiđbeinendur međ áherslu á umhverfis- og garđyrkjumál, samgöngur og málrćkt fyrir nýja Íslendinga.


Nemendur velja sér vinnutímabil og vinna samfellt sinn vinnutíma. Tímakaup nemenda verđur ţađ sama og síđasta sumar, sem er kr. 325, 366 og 486 á tímann.


Nemendur í 8. bekk fá vinnu í 3 vikur, 3,5 tíma á dag, nemendur í 9. bekk fá vinnu í 4 vikur, 3,5 tíma á dag og nemendur í 10. bekk fá vinnu í 4 vikur, 7 tíma á dag.


Vinnuskólinn er skóli án ađgreiningar og veitir öllum nemendum möguleika til atvinnuţátttöku.

 

esja.jpgesja.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband