1. PROGOLF mót sumarsins

Jćja krakkar, ţá er fyrsta PROGOLF mót sumarsins ađ fara af stađ.

Ţađ verđa 4x PROGOLF mót í sumar. Mótin eru punktakeppni og fara öll fram á Korpunni. Allir sem stunda ćfingar í almennu eđa afreksstarfi GR hafa ţátttökurétt. Skráning í mótin fer fram í versluninni á Korpu í síma 585 0200 og fyrsti ráshópur fer út kl 08:00.

Rćst verđur út bćđi á stóra og litla vellinum og allir ţeir sem hafa 36 eđa lćgra í forgjöf spila 18 holur á stór vellinum en ađrir (líka ţeir sem eru ekki međ forgjöf) spila 9 holur á litla vellinum. Ef einhver sem er međ 36 eđa lćgra í forgjöf vill frekar spila á litla vellinum ţá er ţađ líka í lagi. Taka ţarf fram viđ skráningu; forgjöf viđkomandi og á hvađa velli skal leikiđ. Mótsgjaldiđ er 500 kr og greiđist á mótsdag.

Keppt verđur í sömu flokkum og á GSÍ mótaröđinni og af sömu teigum. Sama flokkaskipting á einnig viđ á litla vellinum. Verđlaun verđa veitt fyrir alla flokka á lokahófi unglingastarfsins í lok September.  3  BESTU HRINGIRNIR TELJA TIL VERĐLAUNA.

Hlökkum til ađ sjá alla, kv Árni Páll og Siggi Pétur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband