6.6.2010 | 22:47
3 gull, 5 silfur og 2 brons...........:-)
í dag lauk 2. stigamóti GSÍ á Korpunni og GR´ingar áttu frábćrt mót á heimavelli...
Eftirfarandi er ţeir krakkar sem lentu í top 10 í sínum flokkum:
Piltar 17-18 ára:
1. Guđmundur Ágúst Kristjánsson (Pjakkurinn gerđi sér lítiđ fyrir og spilađi á 10 höggum undir pari og setti glćsilegt vallarmet í dag, 63 slög.....!!!!!!!!, algjörlega frábćrt)
2. Guđni Fannar Carrico (Mjög steady spilamenska og allur ađ koma til gamli refurinn)
3. Magnús Björn Sigurđsson (Hair-DÚIĐ hreyfđst ekki cm alla helgina hjá ţessum meistara)
4. Gísli Ţór Ţórđarson (frábćrt mót hjá Gísla, massíf lćkkun og sjálfstraustiđ á flugi)
Stúlkur 17-18 ára:
2. Íris Katla Guđmundsdóttir (Mjög flott mót hjá Írisi og sérstaklega vel spilađ í dag, öryggiđ og sjálfstraustiđ eykst međ hverju móti)
3. Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Ţrátt fyrir 3x double og eina 11 í dag ţá var Hildur ađ lćkka sig fjórđa hringinn í röđ á mótaröđinni...!.. Hún er ótrúlega stutt frá ţví ađ brjótast almennilega í gegn, flott mót)
Drengir 15-16 ára:
2. Stefán Ţór Bogason (Afmćlisbarniđ gerđi sér lítiđ fyrir og hirti 2. sćtiđ međ frábćrlega stöđugri spilamensku, til hamingju međ daginn)
5-6. Árni Freyr Hallgrímsson (AKA Mr. Skyr.is, ţvílíkt mót hjá kappanum..! massíf lćkkun og allt ađ gerast)
8. Halldór Atlason (Eftir frábćran 1. hring fatađist meistaranum ađeins flugiđ á seinni 9 í dag og mun eflaust lćra heilan helling af ţessum hring, fer í reynslubankann)
Stúlkur 15-16 ára:
1. Sunna Víđisdóttir (Sunna međ frábćrt mót og tekur sinn 2. sigur í röđ...!)
6-7. Halla Björk Ragnarsdóttir (Endađi mótiđ međ glćsibrag síđustu 9 holurnar og ćtlar ađ byggja restina af sumrinu á sömu nótum, farinn ađ nálgast pabba gamla ískyggilega hratt í forgjöf...!)
8. Rún Péturs (Rún á eftir ađ mćta öskuvitlaus í nćsta mót og kveikja í vellinum međ lágu skori)
10. Ásdís Einarsdóttir (Bćtti sig um 8 högg milli hringja og er öll ađ koma til)
Drengir 14 ára og yngri:
1. Gunnar Smári Ţorsteinsson (Ricky Fowler Íslands.... gerđi sér lítiđ fyrir og saltađi flokkinn. Stubbur var ekki međ nema 82 punkta í mótinu..! geri ađrir betur. Gunni á eftir ađ koma skemmtilega á óvart í sumar)
2. Kristinn Reyr Sigurđsson (Viđ vitum öll ađ Kiddi er eldfjall sem á eftir ađ gjósa mjög fljótlega og spúa ösku yfir keppinauta sína, bíđiđ bara og sjáiđ "He will be back"..)
9. Ernir Sigmundsson (Allt ađ koma hjá gjamla, ţegar pútterinn fer ađ hitna ţá ćttu menn ađ fara ađ passa sig)
Stúlkur 14 ára og yngri:
2. Ragnhildur Kristinsdóttir (Hún Ragga er dýrvitlaus eftir ósigur dagsins. Já "ósigur" ţví í hennar huga er 2. sćti tapsćti.... Ég myndi vara mig ef ég vćri stelpa í hennar flokk á nćsta móti ţví ţađ verđa eldingar (bara á hennar brautum) á Hellu eftir hálfan mánuđ)
5. Saga Traustadóttir (Saga bćtti sig um hvorki meira né minna en 23 högg á milli hringja....!!!! og nćldi sér í 44 punkta eftir afrek dagsins. Frábćr árangur hjá Sögu)
Frábćrt mót, frábćrt veđur og frábćr árangur allra GR krakka sem tóku ţátt í mótinu.
Viljum nota tćkifćriđ og minna á 1. PROGOLF mót sumarsins sem verđur haldiđ á Korpunni nćstkomandi fimmtudag, 10. júní. Skráning fer fram í versluninni á Korpunni. Nánar um mótiđ síđar í vikunni.
Og ađ lokum ţá viljum viđ segja frá ţví ađ stjórn GR hefur úthlutađ unglingastarfinu rástíma í allt sumar á ţriđjudögum frá 08:00 - 08:30. Ţetta er í fyrsta skipti í sögu klúbbsins sem unglingastarfiđ fćr rástíma og ţví mikilvćgt ađ viđ fyllum alltaf í ţessi holl í hverri viku og sínum ţar međ ţörfina fyrir lengri rástíma úthlutun á nćsta ári. Nánar um ţetta á morgun.
Mbk Árni Páll, Siggi Pétur, Binni og Óli Már
Flokkur: Afrekshópur | Breytt 7.6.2010 kl. 19:48 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.