Frábćr úrslit í Áskorandamótinu í GKJ

4672082832_d234015a25.jpgaskorendamotarod-10.jpg

 

 

 

 

 

 

 

GR krakkarnir voru ađ gera góđa hluti á öđru Áskorandamóti sumarsins sem var haldiđ í GKJ í dag. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Andri Búi Sćbjörnsson sigrađi í flokki drengja 14 ára og yngri á 85 höggum og lćkkađi sig helling í mótinu. Svo var ţađ hún Eva Karen Björnsdóttir sem spilađi rosalega vel í flokki stúlkna 14 ára og yngri, Eva lenti í öđru sćti og spila á 106 höggum og fékk líka mjög góđa lćkkun.

Einnig má geta ţess ađ ţađ voru líka ađrir GR krakkar ađ standa sig mjög vel og ţar má nefna Hans Viktor Guđmundsson sem gerđi sér lítiđ fyrir og endađi í 2. sćti í flokki drengja 14 ára og yngri. Einnig var hún Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir ađ standa sig vel og endađi í 4. sćti í flokki stúlkna 14 ára og yngri.

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ frábćran árangur og hvetjum alla krakka sem eru ađ stíga sín fyrstu spor í keppnisgolfi ađ taka ţátt á mótum á Áskorandamótaröđinni í sumar.

Mbk, Strákarnir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband