5.6.2010 | 21:32
Frábćr úrslit í Áskorandamótinu í GKJ
GR krakkarnir voru ađ gera góđa hluti á öđru Áskorandamóti sumarsins sem var haldiđ í GKJ í dag. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Andri Búi Sćbjörnsson sigrađi í flokki drengja 14 ára og yngri á 85 höggum og lćkkađi sig helling í mótinu. Svo var ţađ hún Eva Karen Björnsdóttir sem spilađi rosalega vel í flokki stúlkna 14 ára og yngri, Eva lenti í öđru sćti og spila á 106 höggum og fékk líka mjög góđa lćkkun.
Einnig má geta ţess ađ ţađ voru líka ađrir GR krakkar ađ standa sig mjög vel og ţar má nefna Hans Viktor Guđmundsson sem gerđi sér lítiđ fyrir og endađi í 2. sćti í flokki drengja 14 ára og yngri. Einnig var hún Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir ađ standa sig vel og endađi í 4. sćti í flokki stúlkna 14 ára og yngri.
Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ frábćran árangur og hvetjum alla krakka sem eru ađ stíga sín fyrstu spor í keppnisgolfi ađ taka ţátt á mótum á Áskorandamótaröđinni í sumar.
Mbk, Strákarnir
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.