Glćsileg ţátttaka ?

41 leikmenn eru skráđir til leiks af okkar hópi í 2 stigamót unglinga sem haldiđ er um helgina á okkar heimavelli. Ţetta er nćst mesti fjöldi sem okkar klúbbur hefur haft í stigamóti en metiđ var 44 áriđ 2007. Gangi ykkur vel og standiđ ykkur. Muniđ ađ undirbúa ykkur og hita upp tímanlega og vera ađ sjálfsögđu mćtt síđasta lagi 15 mín fyrir ykkar rástíma á teig.

Sýnum nú hvađ í okkur býr a heimavelli og skilum glćstum sigrum í hús.

 

familygolf.jpg

 

Minni á bođorđin okkar

 

Bođorđin 10

 

1.   Haltu einbeitingu og sláđu eitt högg í einu.

2.   Hugsađu jákvćtt og trúđu á sjálfan ţig.

3.   Fyrir hvert högg, veldu ţér minnsta mögulega skotmark.

4.   Hugsađu sem sigurvegari.

5.   Gćđi ćfinga eru mikilvćgari en magn.

6.   Leiktu hringinn í huganum fyrir keppni.

7.   Golf er leikur, njóttu leiksins.

8.   Skapađu ţér gott andlegt vanaferli.

9.   Gefstu aldrei upp, hvert högg telur.

10.         Einstaklingur međ stóra drauma getur séđ ţá rćtast.

 

 

 

Hagnýt atriđi í undirbúnings

 

1.   Lengdir

2.   Upphitun

3.   Útbúnađur

4.   Leikskipulag

5.   Sportmanship (Sportmanschip)

6.   Vertu vel ćfđ/ur

 

Međ bestu kveđjum Árni,Brynjar,Siggi  og Óli Már

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband