24.5.2010 | 13:05
Frábćr árangur í 1. GSÍ & áskorendmóti ársins
Um helgina fór fram 1. stigamót ársins og samhliđa ţví var leikiđ á áskorendamótaröđinni. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ okkar fólk stóđ sig frábćrlega og flest allir ađ spila mjög vel og lćkka í forgjöf. Öll getum viđ veriđ sammála ađ stuttaspiliđ var ţađ sem flestir voru ađ strögla međ og ţví mikilvćgt ađ leggja áherslu á ţađ fyrir nćsta mót. Eftirfarandi er listi yfir alla sem náđu inná topp 20 í sínum flokki:
1. STIGAMÓT GSÍ Í LEIRUNNI
Piltar 17-18 ára:
2. sćti Guđmundur Ágúst Kristjánsson (Gummu var bara međ tvo skramba á 36 holum.....!)
8-9. sćti Guđni Fannar Carrico, Magnús Björn Sigurđsson
14. sćti Jón Trausti Kristmundsson (frábćrt mót hjá Jóni, hans besti árangur á GSÍ móti)
17. sćti Ţorkell Kristinsson
Stúlkur 17-18 ára:
1. sćti Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir (Setti glćsilegt vallarmet á 1. hring...!!!)
4. sćti Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Mjög flott mót hjá Hildi, lćkkađi helling yfir helgina..:-))
5. sćti Berglind Björnsdóttir
6. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir
Drengir 15-16 ára:
3. sćti Bogi ísak Bogason (Spilađi frábćrt golf alla helgina en pútterinn sveik ađeins í lokinn..)
7-10. sćti Ástgeir Ólafsson
17. sćti Stefán Ţór Bogason
19. sćti Halldór Atlason
Telpur 15-16 ára:
1. sćti Sunna Víđisdóttir (sigrađi eftir ćsispennandi bráđabana, FRÁBĆR SIGUR..!)
4. sćti Rún Pétursdóttir
8. sćti Halla Björk Ragnarsdóttir (Bćtti sig um 10 högg milli hringja...:-))
9. sćti Ásdís Einarsdóttir
13. sćti Unnur Sól Ingimarsdóttir
14. sćti Eydís Ýr Jónsdóttir
Strákar 14 ára og yngri:
3. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson (Kiddi á helling inni og veit ţađ best sjálfur...:-))
8. sćti Gunnar Smári Ţorsteinsson (átti frábćran 1. hring og lćrđi mikiđ á ţeim seinni)
10. sćti Ernir Sigmundsson ( er ađ finna stuttaspiliđ...!)
16-17 Patrekur N. Ragnarsson, Eggert K. Kristmundsson (flott 1. stigamót hjá strákunum)
Stelpur 14 ára og yngri:
1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir (Ţađ átti enginn séns í meistarann..........:-))
5. sćti Karen Ósk Kristjánsdóttir (Glćsilegt mót, lćkkun báđa dagana....:-))
1. ÁSKORENDAMÓTIĐ Í SANDGERĐI GSG:
Strákar 14 ára og yngri:
6-7 sćti Andri Búi Sćbjörnsson (flott lćkkun í mótinu)
8-9 sćti Jón Valur Jónsson (lćkkun...:-))
14. sćti Arnór Harđarson (lćkkun...:-))
20. sćti Bragi Arnarson
Stelpur 14 ára og yngri:
4. sćti Eva Karen Björnsdóttir
6. sćti Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
8. sćti Sandra Ýr Gísladóttir
Óskum öllum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ gera enn betur á nćsta móti.
Kv, Árni Páll og Siggi Pétur.......
P.s. myndir af mótunum koma fljótt á síđuna.........:-)
Flokkur: Afrekshópur | Breytt 28.5.2010 kl. 23:13 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.