ÆFINGAHRINGUR Í GS

Á fimmtudaginn næsta verður farinn æfingaferð í GS fyrir fyrsta stigamótið. Rútan leggur af stað frá Grafarholtinu kl 14:00 og því mikilvægt að allir mæti tímanlega. Það kostar 1.000.- kr í rútuna og reynum að mæta með rétta upphæð þar sem ekki verður hægt að skipta peningum í rútunni.

Það er mjög mikilvægt að ALLIR mæti með gott nesti enda fer rútan ekki til baka fyrr en kl 20:00 og það er nauðsynlegt að vera vel nestaður í svona ferð. Það er líka mjög mikilvægt að hafa með sér hlý föt þar sem það er allra veðra von á þessum árstíma. 

SKEMMUM EKKI FYRIR FERÐINNI MEÐ LITLU NESTI OG VITLAUSUM BÚNAÐI.

Hlökkum til að sjá sem flesta, ÁFRAM GR........Grin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband