Fyrirlesturinn á þriðjudagskvöldið

7cb64b89d49aed1.jpgKl 19:30 næstkomandi þriðjudagskvöld verður Bjarni Fritz, íþróttasálfræðingu og handboltakappi, með fyrirlestur um hugarfar sigurvegara í golfskálanum í Grafarholti. Það er skildumæting á fundinn enda falla æfingar niður á þriðjudaginn sökum fundarins. Þeir hópar sem áttu að vera á Korpunni á þriðjudagsæfingu ættu samt að fara á völlinn eftir skóla og reyna að spila nokkrar holur fyrir fundinn enda stutt í fyrsta mót....!

Komum hugarfarinu á sigurbraut fyrir sumarið og mætum öll.

Kv, strákarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband