26.3.2010 | 09:23
Takk fyrir góða mætingu
Við vildum nota tækifærið og þakka öllum þeim sem mættu á upplýsingarfundinn fyrir Spánarferðina og einnig þeim sem mættu á reglukvöldið í gærkvöldi. Það var frábær mæting á Spánarfundinn og greinilegt að mikill spenningur er að skapast enda ekki nema 10 dagar í brotför..........
Við lofuðum á fundinum að setja inn stundatöfluna fyrir Spánarferðina á síðuna fyrir fólk að hala niður. Því miður erum við að lenda í vandræðum með að tengja skjöl við síðuna, því biðjum við fólk að senda okkur tölvupóst með ósk um viðkomandi skjal og við sendum það um hæl.
Í dag er síðasti æfingadagur fyrir páska og viljum við senda öllum í starfinu og fjölskyldum þeirra páskakveðju.
Æfingar hjá almennu starfi hefjast svo eftir páskafrí mánudaginn 12. apríl
Æfingar hjá afreks starfi hefjast aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 20. apríl
Kv, Árni Páll og Siggi Pétur
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.