Stefán Már flottur á Spáni

Stefán Már lenti í öđru sćti á Spáni!


Stefán Már Stefánsson, atvinnukylfingur úr GR, gerđi heldur betur góđa hluti á Al Torreal Open mótinu á spćnsku Hi5 mótaröđinni. Hann lék lokahringinn á 69 höggum, ţremur höggum undir pari, og varđ í öđru sćti í mótinu. Hann varđ jafn heimamanninum Ignacio Sanchez Palencia á samtals sjö höggum undir pari í öđru sćti.

Ţađ var Írinn Paul O'Hanlon sem vann mótiđ en hann datt inn á frábćran hring í dag ţegar hann lék á 65 höggum eđa sjö höggum undir pari. Hann varđ einu höggi á undan ţeim Stefáni og Palencia á samtals átta höggum undir pari.

Ţetta er besti árangur Stefáns á Hi5 mótaröđinni en hann hefur leikiđ á henni međ nokkuđ reglulegu millibili undanfarin ár. Núna tekur viđ gott frí hjá Stefáni og mun hann nćst mćta til leiks á ţýsku EPD-mótaröđinni sem hefst á nýjan leik í byrjun maí.

Fyrir annađ sćtiđ hlýtur Stefán Már um 1875 evrur í sinn hlut en ţađ gerir um 320 ţús. íslenskra króna miđađ viđ núverandi gengi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband