ÚRSLIT ÚR EINNAR KYLFU KEPPNI!!

home_cartoon_01Í dag var keppt í einnar kylfu keppni á litla vellinum á Korpunni. Það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi leikið við okkur því rjómablíða var á vellinum meðan á keppni stóð og skemmtu krakkarnir sér vel.

Hörð keppni var í öllum flokkum, góð skor og baráttan mikil.

Sigurvegarar eru eftirfarandi:

Stúlkur 12 ára og yngri

 Eva Karen Björnsdóttir - 48 högg

 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir - 48 högg

Stúlkur 13 ára og eldri

 Ragnhildur Kristinsdóttir - 41 högg

Drengir 12 ára og yngri

 Kristófer Daði Ágústsson - 32 högg

 

Drengir 13-15 ára

 Kristinn Reyr Sigurðsson - 34 högg

 Eiður Rafn Gunnarsson - 34 högg

Drengir 16-18 ára

 Arnar Óli Björnsson - 31 högg

 

Við óskum sigurvegurum innilega til hamingju og minnum á fundina á morgun í Grafarholti:

Fundur fyrir Spánarfara 19:00 - 20:00

Reglufundur 20:00 - 22:00 Skyldumæting

-Verðlaun verða afhent á fyrstu æfingu eftir páska.

Kveðja Árni og Siggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband