Doddinn okkar sigrar í USA, áfram GR

Ţórđur Rafn sigrađi í fyrsta sinn á háskólamóti


Ţórđur Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, gerđi sér lítiđ fyrir og stóđ uppi sem sigurvegari á Hurricane Fusillade Challenge háskólamótinu sem fram fór um helgina. Leiknir voru tveir hringir í mótinu og varđ Ţórđur eini kylfingurinn sem lék undir pari.

Hann lék báđa hringina á 71 höggi og lék hringina ţví samtals á tveimur höggum undir pari. Ţetta er fyrsti sigur Ţórđar í háskólagolfinu og í ţriđja sinn á ţessu ári sem hann er í topp-5 í móti.

Ţórđur Rafn hefur leikiđ međ St. Andrews Presbyterian skólanum frá Norđur-Karólínu undanfarin tvö ár. Skólinn tók ekki ţátt í liđakeppni í mótinu en sendi ţess í stađ nokkra kylfinga til ađ keppa í einstaklingskeppninni. Hefđi skólinn veriđ međ ţá hefđi hann stađiđ uppi sem sigurvegari međ sjö höggum.

Ţórđur var valinn besti kylfingur skólans á síđasta ári og er međ 72.8 međalhögg í undanförnum fimm mótum. Nćsta mót Ţórđar fer fram nćstkomandi mánudag vonandi nćr hann ađ nýta sér međbyrinn til frekari afreka.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband