23.3.2010 | 21:04
Doddinn okkar sigrar í USA, áfram GR
Ţórđur Rafn sigrađi í fyrsta sinn á háskólamóti

Hann lék báđa hringina á 71 höggi og lék hringina ţví samtals á tveimur höggum undir pari. Ţetta er fyrsti sigur Ţórđar í háskólagolfinu og í ţriđja sinn á ţessu ári sem hann er í topp-5 í móti.
Ţórđur Rafn hefur leikiđ međ St. Andrews Presbyterian skólanum frá Norđur-Karólínu undanfarin tvö ár. Skólinn tók ekki ţátt í liđakeppni í mótinu en sendi ţess í stađ nokkra kylfinga til ađ keppa í einstaklingskeppninni. Hefđi skólinn veriđ međ ţá hefđi hann stađiđ uppi sem sigurvegari međ sjö höggum.
Ţórđur var valinn besti kylfingur skólans á síđasta ári og er međ 72.8 međalhögg í undanförnum fimm mótum. Nćsta mót Ţórđar fer fram nćstkomandi mánudag vonandi nćr hann ađ nýta sér međbyrinn til frekari afreka.
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.