Allir ađ muna eftir einnar kylfu keppninni á miđvikudag

golf-club-and-green-tee.jpgSamkvćmt dagskrá verđur haldin EINNAR KYLFU KEPPNI á miđvikudaginn. Keppnin fer fram á litla vellinum á Korpu og verđur rćst út milli kl: 16-18:00 keppnisskilmálar eru eftirfarandi:

1.) Ţađ má bara nota eina kylfu.

2.) Hola er talin kláruđ ef bolti endar innan viđ eina kylfulengd frá holu. DĆMI: leikmađur er á flöt í 2 höggum og nćsta högg endar innan viđ kylfulengd frá holu ţá tekur hann boltann upp og skrifar 4 sem skor holu.

3.) Ţađ má fćra bolta tvćr kylfulengdir til beggja hliđa á braut (aldrei nćr holu) og eins langt aftur og leikmađur vill. Einnig má hreinsa bolta ţegar hann er fćrđur. 

4.) Verđlaun verđa veitt fyrir efsta sćti í eftirfarandi flokkum:

Stelpur 12 ára og yngri, Stelpur 13 ára og eldri, Drengir 12 ára og yngri, Drengir 13-15 ára, Drengir 16-18 ára

 

MUNUM SVO AĐ GANGA VEL UM VÖLLINN, LAGA TORFUFÖR OG BOLTAFÖR Á FLÖTUM.

ÖLL KENNSLA FELLUR NIĐUR ŢENNAN DAG

Hlökkum til ađ sjá ykkur hress og kát,

Kv, mótstjórarnir síkátu, Árni Pé og Siggi Pé

PS. MINNUM SVO ALLA Á SPÁNAR- OG REGLUFUNDINN NĆSTKOMANDI FIMMTUDAG 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband