Námskeiðið "AFREKSMAÐURINN"

EFTIRFARANDI NÁMSKEIÐ ER EKKI Á VEGUM GR EN ER ENGU AÐ SÍÐUR MJÖG SPENNANDI FYRIR ÞAU YKKAR SEM VILJIÐ AUKA ÞEKKINGU YKKAR Á AFREKSSTARFI OG ÞVÍ HUGARFARI SEM GÓÐUR AFREKSÍÞRÓTTAMAÐUR ÞARF AÐ BERA.:

"29-30 mars næstkomandi verður haldið námskeið á vegum Melar Sport og Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðið er fyrir 17 ára og yngri.

Námskeiðið stendur í 10. klst og kostar aðeins kr. 6.000.


Fjallað verður um forsendur og hugarfar afreksíþróttamanna, næringarfræði, styrktarþjálfun o.fl., auk þess sem afreksfólk úr ýmsum íþróttum mun koma og svara spurningum nemenda.


Uppbyggilegt og skemmtilegt námskeið fyrir metnaðarfullt íþróttafólk.

Nánari upplýsingar á www.melarsport.is.

kv Viðar Halldórsson

 

Viðar Halldórsson Íþróttafélagsfræðingur/Sport Sociologist

Melar Sport ehf. Íþróttaráðgjöf og Umboðsskrifstofa/Sports Agency and Consulting

e-mail: vidar@melarsport.is

Sími/Tel. (+354) 825 6388"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband