Dagskráin fram ađ páskafríi

DAGSKRÁIN FRAM AĐ PÁSKUM ER EFTIRFARANDI:

- Hefđbundin kennsla út alla ţessa viku 

- Hefđbundin kennsla mánudag og ţriđjudag í nćstu viku

- Miđvikudaginn 24. verđur haldin EINNAR KYLFU KEPPNI á litla vellinum á Korpunni. Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag og rćst verđur út frá kl 16:00-18:00. Verđlaun verđa veitt í sömu flokkum og var keppt í á púttmótinu. Nánar um mótiđ í nćstu viku.

- Fimmtudaginn 26. frá kl 19:00-20:00 verđur haldinn upplýsingafundur fyrir alla krakka, foreldra og forráđamenn sem eru ađ fara í SPÁNARFERĐINA.                                                                                 Sama kvöld, frá kl 20:00-22:00, verđur framhald af reglukvöldinu sem viđ áttum fyrr í vetur. Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag en  skildumćting er á reglukvöldi.

 

Sjálft Páskafríiđ er svo eftirfarandi:

Byrjar MÁNUDAGINN 29. mars. og ćfingar hefjast svo aftur samkvćmt stundatöflu MÁNUDAGINN 12. apríl.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband