Úrslit úr Púttmóti 4. mars

Þá eru úrslitin ljós úr púttmótinu okkar í gær. Frábær skor sáust í öllum flokkum og margir búnir að bæta sig mjög mikið en aðrir þurfa að leggja meiri áherslu á að æfa púttin sem eru jú eitt allra mikilvægasta atriði golfsins.

Úrslitin eru þessi:

Stelpur 12 ára og yngri

Eva Karen Björnsdóttir - 74 högg / +2

Stelpur 13 ára og eldri

Halla Björk Ragnarsdóttir - 66 högg / -6

Drengir 12 ára og yngri

Kristófer Daði Ágústsson - 65 högg / -7

Drengir 13-15 ára

Ástgeir Ólafsson - 58 högg / -14

Drengir 16-18 ára

Sigurður Sturla Bjarnason - 57 högg / -15

 

Við óskum sigurvegurum innilega til hamingju!

 

Verðlaun eru Silfurkort í Básum og óvæntur glaðningur frá golfversluninni Erninum og verða afhent viðkomandi á næstu æfingu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband