5.3.2010 | 10:17
Úrslit úr Púttmóti 4. mars
Þá eru úrslitin ljós úr púttmótinu okkar í gær. Frábær skor sáust í öllum flokkum og margir búnir að bæta sig mjög mikið en aðrir þurfa að leggja meiri áherslu á að æfa púttin sem eru jú eitt allra mikilvægasta atriði golfsins.
Úrslitin eru þessi:
Stelpur 12 ára og yngri
Eva Karen Björnsdóttir - 74 högg / +2
Stelpur 13 ára og eldri
Halla Björk Ragnarsdóttir - 66 högg / -6
Drengir 12 ára og yngri
Kristófer Daði Ágústsson - 65 högg / -7
Drengir 13-15 ára
Ástgeir Ólafsson - 58 högg / -14
Drengir 16-18 ára
Sigurður Sturla Bjarnason - 57 högg / -15
Við óskum sigurvegurum innilega til hamingju!
Verðlaun eru Silfurkort í Básum og óvæntur glaðningur frá golfversluninni Erninum og verða afhent viðkomandi á næstu æfingu.
Flokkur: Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.